Fjármálapodcast í umsjá Arnars Þórs Ólafssonar og Ingva Þórs Georgssonar.

Skráðu þig í Pyngjubandalagið

Um Pyngjuna

Pyngjan er hliðaverkefni tveggja wannabe-peningapésa sem elska ekkert heitar en að spá og spekúlera í rekstri, viðskiptum, fjármálum og athafnafólki. Hlaðvarpið byrjaði sem tíu þátta sería um greiningu skemmtilegra fyrirtækja þar sem pyngjur eigenda eru skoðaðar ásamt léttri greiningu á ársreiknginum fyrirtækjanna sem þau eiga.

Þátturinn er í umsjá Arnar Þór Ólafssonar og Ingva Þórs Georgssonar. Báðir eru sprenglærðir háskólagráðusafnarar með létta sýn á lífið og tilveruna.

Um Pyngjuna

Pyngjan er hliðaverkefni tveggja wannabe-peningapésa sem elska ekkert heitar en að spá og spekúlera í rekstri, viðskiptum, fjármálum og athafnafólki. Hlaðvarpið byrjaði sem tíu þátta sería um greiningu skemmtilegra fyrirtækja þar sem pyngjur eigenda eru skoðaðar ásamt léttri greiningu á ársreiknginum fyrirtækjanna sem þau eiga.

Þátturinn er í umsjá Arnar Þór Ólafssonar og Ingva Þórs Georgssonar. Báðir eru sprenglærðir háskólagráðusafnarar með létta sýn á lífið og tilveruna.

Arnar Þór er menntaður Fjármálaverkfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og starfar sem greinandi hjá fyrirtækjasölunni Eignir&Skip. Einnig heldur hann úti öðru hlaðvarpi, Ólafssynir í Undralandi ásamt Aroni Má Ólafssyni. Arnar hefur mikla reynslu úr rekstri stafrænna miðla en hann var meðeigandi og Fjármálastjóri Áttunnar á árunum 2016 – 2020

Ingvi Þór er menntaður viðskiptafræðingur frá Birmingham southem Collage (Privite School) og með meistaragráðu í Alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík. Hann er Framkvæmdastjóri og eigandi Aflamiðlunar og meðeigandi fyrirtækjasölunnar Eignir&Skip. Ingvi var áður framkvæmdastjóri Alfreðs atvinnuleitar og Vann einnig við viðskiptaþróun og Bókun/Tripadvisor

Bransatal

Bransatal er liður þar sem við fáum innanbúðarfólk til að segja okkur frá sínu fyrirtæki og þeim markaði sem það starfar á.

Górilla vöruhús

Það sem okkur þykir vera fallegasta hugmynd í heimi er að finna út nákvæmlega hvaða 1, 2 eða 3 atriði vega þyngst þegar kemur að

Lesa blogg »

Úr handbók auðmannsins

Vasabók auðmannsins er ætluð öllum sem hafa áhuga á að breyta aurum í krónur á sem skemmstum tíma.

Leikskipulag Bjössa braskara

Þeir eru ófáir peningapésarnir sem hafa auðgast á fasteignum. Enginn þó meira heldur en Bjössi Braskari. Í óformlegu kaffispjalli við Bjössa braskara nýverið ældi hann

Lesa blogg »

Hvernig skal flippa bíl

Fyrir netbankakúrekann sem vill fá smá glussa á puttana. Kynnast nokkrum bilasölum fyrir norðan, mýkja þá (bílasalar á AK elska snúða með glassúr) og setja

Lesa blogg »

Vísitölur Pyngjunnar

Vasabók auðmannsins er ætluð öllum sem hafa áhuga á að breyta aurum í krónur á sem skemmstum tíma.

25.11.2022

Eyðsluvísitala Sem fyrr eru litlar hreyfingar á undirliðum eyðsluvísitölu. Flug til Köben yfir station helgi er þó að lækka stórkostlega. Þetta gefur góð fyrirheit. Þó

Lesa blogg »

18.11.2022

Eyðsluvísitala Hin almenna eyðslukló blæðir þessa vikuna. Eyðsluvísitalan hefur aldrei mælst eins há og í dag en stjórnlaus hækkun á flugi milli vikna er farin

Lesa blogg »

11.11.2022

Eyðsluvísitala Hryllileg vika fyrir hinn lúna launþega. Bensín að hækka og flug til Köben orðið að munaðarvöru. Það er harmleikur í uppsiglingu. Eignavísitala Staðan á

Lesa blogg »