21.10.2022
Eyðsluvísitala Hinn meðvirki millistjórnandi hefur átt verri daga. Flugið til köben er að droppa 15% milli vikna eftir miklar hækkanir vikurnar á undan. Upphaflegt vægi stóð í 25% af vísitölunni, en fór hæst upp í 39% í síðustu viku og er farið að ógna hámarksviðmiði einstakrar vöru. Þetta gæti þurft að endurskoða. Allt annað er …