Að skilja ársreikninga – Partur 3
Í síðasta pistli talaði ég um að hinn vitgranni netbankakúreki ætti erfitt með að skilja efnahagsreikning fyrirtækja. Eðlilega var ég því lengi að hugsa mig til um hvort ég ætti yfir höfuð að hefja skrif á því sem eftir kemur. Það er mikið um flókin hugtök í sjóðstreymisyfirliti og því er það ekki fyrir viðkvæm …